Nýtt tæki frá Rexton
Image

BiCore tæknin

Greindu hljóðin umhverfis þig

Nýju Rexton BiCore™ heyrnartækin tryggja að þú heyrir greinilega talað mál eins og athugasemd frá starfsfélaga eða vini, á sama tíma og þú nemur önnur hljóð í umhverfinu eins og vélarhljóð, símhringingu eða tónlist sem spiluð er í bakgrunni. Heimurinn breytist þegar þú átt auðveldar með að greina hljóðin umhverfis þig.


Góð heyrn skiptir höfuðmáli

Hvort sem þú þarft að einbeita þér að vinnunni, vilt komast örugglega heim eða vera til staðar fyrir fólkið sem treystir á þig hefur góð heyrn allt að segja.

Rexton hefur framleitt vönduð og áreiðanleg heyrnartæki síðan 1955.

Tímapantanir

Heyrnarstöðin | Kringlunni 4-12 |. Sími 568 7777 | heyra@heyra.is | Tímapantanir virka daga frá kl. 9-17

Search

+880 322448500 Beverly Boulevard Los Angeles