Heyrn á öðru eyra
Einstaklingar með einhliða heyrn, þ.e. heyrnarlausir á öðru eyra og heyrandi eða illa heyrandi á hinu, geta fengið lausn á sínum vanda með þráðlausri tækni. Þá er tæki sett á daufa eyrað og hljóðið sem berst til þess er flutt þráðlaust til betra eyrans. Ekkert snúru vesen.