Þarftu heyrnartæki?
Image

Þarftu heyrnartæki?

Þú átt auðveldara með að greina heyrnartap hjá öðrum. Sá sem talar eða umhverfið sem þú ert í er gjarnan ástæða þess að þú heyrir illa. Ef þú skoðar málið í hreinskilni gæti það gefið þér mikilvægar upplýsingar.

Lestu þessar spurningar og finndu út hvort heyrnarvandamál er til staðar.

• Biður þú oft um að orð eða setningar séu endurteknar?
• Spennistu upp þegar þú átt í samræðum vegna óöryggis um að heyra rétt?
• Hækkar þú meir í sjónvarpi og útvarpi en aðrir kæra sig um?
• Finnst þér oft að fólk muldri eða tali lágt?
• Þegar þú ert í margmenni veldur þá umhverfishávaðinn þér vandræðum?
• Forðastu að taka þátt í samræðum eða mannfagnaði vegna þess að heyra ekki hvað sagt er?
• Þarftu að spyrja aðra um efni fundar sem þú ert að koma af?
• Heyrir þú ekki í síma eða dyrabjöllu?
• Hefur það verið nefnt við þig að þú heyrir illa?

Ef þú hefur svarað einhverri af þessum spurningum játandi gætir þú verið með heyrnarvandamál.

Smelltu hér og taktu heyrnarprófið á netinu!

Tímapantanir

Heyrnarstöðin | Kringlunni 4-12 |. Sími 568 7777 | heyra@heyra.is | Tímapantanir virka daga frá kl. 9-17

Search

+880 322448500 Beverly Boulevard Los Angeles