Rafhlöður

Rayovac er einn fremsti framleiðandi rafhlaða fyrir heyrnartæki og byggir á 110 ára reynslu. Gæði, ending og gott verð fara saman í þessum litlu orkugjöfum sem öll góð heyrnartæki eiga skilið.

 

Framhaldslíf með endurvinnslu

Með því að flokka og skila rafhlöðum og raftækjum til endurvinnslu drögum við úr ofnýtingu auðlinda. Þau geta innihaldið spilliefni sem meðhöndla þarf með viðeigandi hætti auk fágætra málma sem nýst geta aftur. 

 

 

 

Heyrnarstöðin | Kringlunni 4-12 | Sími 568 7777 | heyra@heyra.is | Tímapantanir virka daga frá kl. 9-18